eyra og heyrn - wordpress.com · er í lagi í innra eyra eða tauginni sjálfri. hávaðaskemmd...

7
Líffærafræði eyrans og heyrn Hvað er hljóð? Sveflur í elastisku (eftirgefanlegu) efni. Tíðni= sveflur á sec. Eining Hertz (Hz) Styrkur Eining decibel(db) Mannseyrað greinir ca. 20-20000Hz. Venjulega mælt á 250-8000hz. (Infrahljóð <20 hz. Ultrahljóð >20000hz) Eyrað Ytra eyrað (úteyrað og hlustin) Magna hljóð ca. 5-10 db.

Upload: others

Post on 11-Jul-2020

37 views

Category:

Documents


0 download

TRANSCRIPT

Page 1: Eyra og heyrn - WordPress.com · er í lagi í innra eyra eða tauginni sjálfri. Hávaðaskemmd Elliheyrn 1000 => loftheyrn, heyrum skynjum Skemmd í skynfærinu sjálfu og ekki

Líffærafræði eyrans og heyrn Hvað er hljóð?

Sveflur í elastisku (eftirgefanlegu) efni. Tíðni= sveflur á sec. Eining Hertz (Hz) Styrkur Eining decibel(db) Mannseyrað greinir ca. 20-20000Hz. Venjulega mælt á 250-8000hz. (Infrahljóð <20 hz. Ultrahljóð >20000hz)

Eyrað

Ytra eyrað (úteyrað og hlustin) Magna hljóð ca. 5-10 db.

Page 2: Eyra og heyrn - WordPress.com · er í lagi í innra eyra eða tauginni sjálfri. Hávaðaskemmd Elliheyrn 1000 => loftheyrn, heyrum skynjum Skemmd í skynfærinu sjálfu og ekki

Orka tapast við að hljóðið berst úr lofti í vökva Mögnun því nauðsynleg Mögnun ca. 15 föld. Vegna Hljóðhimna er stærri en ístaðsplata Vogarstöng heyrnarbeina (Hamarskaft er lengra en crus longum á steðja)

Miðeyrað

Loftfyllt holrúm Tengist nefkoki um kokhlust Kokhlust er þrýstijafnari Er venjulega lokuð Varnar að þrýstibreyting í koki berist upp Opnast við geispa og kyngingu

Hávaðavörn

Sterkur hávaði veldur samdrætti í � M.Stapedius

• ( N. Facialis nr.7) � M. Tensor tympani

• (N Trigeminus nr.5) Innra eyrað

Inniheldur bæði � Heyrnarskynfærið � Jafnvægisskynfæri

Tengist miðeyranu gegnum 2 glugga Egglaga gluggin (oval window) Lokast af Ístaðsplötunni Hringlaga glugginn. (Round Window) Lokast af bandvefshimnu. Inniheldur 2 vökvakerfi Beinlabyrinth Inniheldur Perilymfu. Er rík af Na+ jónum Himnulabyrinth Inniheldur endolymfu Er rík af K++ jónum

Page 3: Eyra og heyrn - WordPress.com · er í lagi í innra eyra eða tauginni sjálfri. Hávaðaskemmd Elliheyrn 1000 => loftheyrn, heyrum skynjum Skemmd í skynfærinu sjálfu og ekki

Himnulabyrinth 1) Ductus cochlearis

� Inniheldur heyrnarskynfærið 2) Utriculus og Sacculus 3) Bogagangarnir 3

� Anterior, posterior og lateral. � Í 2) og 3) eru jafnvægisskynfæri.

Cochlea.

Í þverskurði 3 holrúm � 1. Scala vestibuli

• Innan við Ístaðsplötuna � 2. Scala tympani

• Innan við himnuna í round window • Innihalda perilymfu og tengjast efst í

cochlea � 3. Ductus cochlearis (Scala media)

• Inniheldur endolymfu Er snúin og myndar 2 ¾ úr hring

umhverfis beinsúlu, Modiolus Í modiolus eru æðar og greinar

Heyrnartaugarinnar. Ganglion spirale í jaðri Modiolus Dendritar(griplur) ganga út í

heyrnarskynfærið í ductus coclearis, en axonar mynda heyrnartaugina.

Page 4: Eyra og heyrn - WordPress.com · er í lagi í innra eyra eða tauginni sjálfri. Hávaðaskemmd Elliheyrn 1000 => loftheyrn, heyrum skynjum Skemmd í skynfærinu sjálfu og ekki

Ductus cochlearis Basilar membran (gólfið) ásamt lamina spiralis Á henni hvílir Cortiska lífærið Þakið myndar Vestibular ( Reissners) membrane

Heyrnarskynfærið

Cortiska líffærið. Hvílir á basilar membrane, sem breikkar eftir því sem ofar dregur, lamina sprialis mjókkar.

Þrýstibylgjan gengur frá foramen ovale uppeftir scala vestibuli, en einnig í gegnum ductus coclearis ( um vestibular membrane, endolymfuna og basilar membrane) út í scala tympani

Það fer eftir tíðni hljóðsins, hvar í cochlea ertingin verður mest.

Bylgjan gengur frá Ovale window upp eftir en deyr út eftir að maximal ertingu hefur verið náð.

Stoðfrumur, tvennskonar Pilar og phalangeal Skynfrumur Innri og ytri hárfrumur. 1 röð af innri hárfrumum ca. 7000. 3-5 raðir af ytri hárfrumum.

Geta aukið eða dregið úr næmni eyrans Hár skynfrumanna ganga inn í

Tectorial membrane. Hver innri hárfruma tengist allt að

10 griplum(Dendritum) og axonar þessara neurona mynda allt að 90 % heyrnartaugarinnar. Heyrnartaugin byrjar í organ of corti

Ytri hárfrumur tengjast aðeins um 5-10 % af greinum heyrnartaugar.

Heyrnartaugin

Er að langmestu leiti axonar frá frumunum í ganglion spirale.

Við mót Medullu og Pons skiptast greinarnar og enda í Dorsal og Ventral Cochlear kjörnum.

Ganga ýmist ipsi eða contralateralt. Ýmist ganga boðin samsíða upp í cortex, eða krossast og fara hinum megin í cortex.

Frá Ventral Cochlear kjörnum ipsilateralt. Frá dorsal Cochlear kjörnum contralateralt. Ganga í gegnum ýmsar ´´skiptistöðvar´´

(synaptic relays) á leið sinni í heyrnarkjarna (medial geniculate body) í Thalamus (Stúku)

Cochlear duct

Page 5: Eyra og heyrn - WordPress.com · er í lagi í innra eyra eða tauginni sjálfri. Hávaðaskemmd Elliheyrn 1000 => loftheyrn, heyrum skynjum Skemmd í skynfærinu sjálfu og ekki

Heyrnarbrautir Frá Medial Geniculate Body um Internal Capsule til The Primary Auditory Cortex í Temporal lobus. Er í botni Lateral Sulcus. Sjá mynd 15-1 í Barr. Boðin ganga bæði upp í cortex, en einnig líka niður til eyrans Heyrn Aldurshrörnun í skynfrumunum sjálfum Skynfrumurnar endurnýja sig ekki Eftir því sem við eldumst færist hæsta tíðnin neðar í desibilum. Við 20 ár heyrum við hæstu tíðnina á 0, en við 70 þá heyrum við hæstu tíðnina í kringum 50 desibil. Við töpum hátíðnihljóðum, bakgrunnshávaði verður truflandi og heyrum því illa það sem sagt er. Hávaðaskemmd Hávaðaskemmd Þurfum orðið heyrnartæki til að magna upp þetta heyrnartap

Þó svo að eyrað sé hæft til að dempa hljóð, þá er þessi nútímahávaði sem skellur daglega á okkur, ekki það sem við ráðum við. Daglegur hávaði, stöðugur í fleiri tíma, yfir 80 db, skemmir í okkur heyrnina, en það er þó einstaklingsbundið. Skemmdin verður helst á bilinu 3000-5000 db.

Page 6: Eyra og heyrn - WordPress.com · er í lagi í innra eyra eða tauginni sjálfri. Hávaðaskemmd Elliheyrn 1000 => loftheyrn, heyrum skynjum Skemmd í skynfærinu sjálfu og ekki

Leiðsluheyrnartap: þegar er truflun á leiðslu. Þegar magnarinn er bilaður, kannski bilun í miðeyra, en allt er í lagi í innra eyra eða tauginni sjálfri.

Hávaðaskemmd Elliheyrn 1000 => loftheyrn, heyrum skynjum Skemmd í skynfærinu sjálfu og ekki hægt að laga. Magna eingöngu upp það tíðnisvið þar sem hann heyrir illa, ekki það sem hann heyrir vel,(óþægindi) Blandað leiðslu og skynheyrnartap

Page 7: Eyra og heyrn - WordPress.com · er í lagi í innra eyra eða tauginni sjálfri. Hávaðaskemmd Elliheyrn 1000 => loftheyrn, heyrum skynjum Skemmd í skynfærinu sjálfu og ekki

Otoslerosis

Ístaðskölkun, truflun á leiðni inn um miðeyrað, hægt að laga með aðgerð.